Matseðill

Hvar vilt þú sækja?

Hvar viltu sækja? Veldu staðsetningu hér:

Allt á einu bretti

1. SUSHI & SASHIMI


Nigiri: lax og túnfiskur. Maki: lax og avókadó, túnfisk- tartar, sterkur lax. Sashimi: lax.
Verð: 2.240 kr

2. SUSHI & TARTAR


Nigiri: lax. Maki: lax og epli, lax og avókadó, sterkur lax, laxa-tartar.
Verð: 2.240 kr

3. MAKI OG NIGIRI SETT


Nigiri: lax, laxa (belly)-teriyaki, túnfiskur, rækja, túnfiskur og jalapeno. Maki: reyktur lax, Kalifornía, rækju-mangó, rækju-katsu og surimi salat, kjúklinga-katsu.
Verð: 3.090 kr

4. MAKI OG LAXA-NIGIRI SETT


Nigiri: lax. Maki: Kalifornía, laxa- avókadó. Futomaki: Surimi. Hosomaki: agúrka.
Verð: 2.050 kr

5. EKKERT HRÁTT


Maki: sterkur kjúklingur, kjúklinga- katsu, rækju-katsu og surimi salat, sæt kartafla. Futomaki: surimi- tamago-avókadó. Hosomaki: sterkur kjúklingur, agúrka.
Verð: 2.050 krMjög settlegt

6. LAXA-FANTASÍA


Nigiri: lax. Hosomaki: lax.
Verð: 1.290 kr

7. GRÆNMETIS MAKI


Maki: epli og mango, avókadó-spínat og paprika.
Verð: 890 kr

8. HOSOMAKI ÚRVAL


Hosomaki: lax, agúrka, avókadó, surimi stöng.
Verð: 990 kr

11. LAXA-NIGIRI


Lax.
Verð: 920 kr

12. NIGIRI BLANDA


Nigiri: lax, lax (belly-teriyaki), túnfiskur.
Verð: 970 kr

Ekta gott!

5. c KJÚKLINGA-TERIYAKI, SALAT


Klassískur japanskur réttir. Pönnusteikt kjúklingalæri (200g) með vorlauk og ljuffengu teriyaki sósunni okkar. Borið fram með stórum skammti of salati með kirsuberjatómötum og sneið af appelsínu.
Verð: 2.090 kr

5. b KJÚKLINGA-TERIYAKI, BRÚN HRISGRJÓN


Klassískur japanskur réttir. Pönnusteikt kjúklingalæri (200g) með vorlauk og ljuffengu teriyaki sósunni okkar. Borið fram með heitum hrisgrjónum og ferskur salati.
Verð: 2.090 kr

5. a KJÚKLINGA-TERIYAKI, HVÍT HRISGRJÓN


Klassískur japanskur réttir. Pönnusteikt kjúklingalæri (200g) með vorlauk og ljuffengu teriyaki sósunni okkar. Borið fram með heitum hrisgrjónum og ferskur salati.
Verð: 2.090 kr

6. a NAUTALUND AÐ JAPÖNSKUM HÆTTI, HVÍT HRISGRJÓN


Nautalund (200g) steikt á pönnu í teriyaki sósunni okkar. Borið fram með heitum hrisgrjónum og ferskur salati.  
Verð: 3.090 kr

6. b NAUTALUND AÐ JAPÖNSKUM HÆTTI, BRÚN HRISGRJÓN


Nautalund (200g) steikt á pönnu í teriyaki sósunni okkar. Borið fram með heitum hrisgrjónum og ferskur salati.  
Verð: 3.090 kr

7. b KJÚKLINGA-KATSU FRÁ OSAKA BRÚN HRISGRJÓN


Þessi vinsælasti heiti réttir Japana er ættaður frá Osaka. Japanska karrýið er milt og hefur sérstakan keim, mjög ólikt indversku og tælensku. Kjúklingabringan (120g) er steikt í braupraspi og sett ofan á heit hrisgrjón og borið fram með fersku salati.
Verð: 1.990 kr

7. a KJÚKLINGA-KATSU FRÁ OSAKA HVÍT HRISGRJÓN


Þessi vinsælasti heiti réttir Japana er ættaður frá Osaka. Japanska karrýið er milt og hefur sérstakan keim, mjög ólikt indversku og tælensku. Kjúklingabringan (120g) er steikt í braupraspi og sett ofan á heit hrisgrjón og borið fram með fersku salati.
Verð: 1.990 kr

8. a RISA STÓRA TÍGRIS RÆKJU-KATSU HVÍT HRISGRJÓN


Ferskar rækjur steiktar í okkar sérutbúna smjöri og besta fáanlega brauðraspi. Japanska karrýið er milt og hefur sérstakan keim, mjög ólikt indversku og tælensku. Borið fram með heitum hrísgrjónum of fersku salati.
Verð: 2.090 kr

8. b RISA STÓRA TÍGRIS RÆKJU-KATSU BRÚN HRISGRJÓN


Ferskar rækjur steiktar í okkar sérutbúna smjöri og besta fáanlega brauðraspi. Japanska karrýið er milt og hefur sérstakan keim, mjög ólikt indversku og tælensku. Borið fram með heitum hrísgrjónum of fersku salati.
Verð: 2.090 krBöns gott!

BUN GRÆNMETIS


Fyrir þá sem vilja síður kjöt bjóðum við eldað egglandin og sneið af avókadó með miso-sósu. Böns: 1 stk 690kr. 3 stk að eigin vali 1590kr.
Verð: 690 kr

BUN KJÚKLINGA-KARAAGE


Með hvítkáli og gulrótarsalati or sérstakri yupukoshu dressing. Yuzu er sitrusávöxtur ættaður frá Austur-Asíu. Böns: 1 stk 690kr. 3 stk að eigin vali 1590kr.
Verð: 690 kr

BUN TÍGRIS-RÆKJUKATSU


Með lambhagasalati og heimalagaðri lítið kryddaðri miso-sósu. Böns: 1 stk 690kr. 3 stk að eigin vali 1590kr.
Verð: 690 kr

BUN SVÍNASÍÐA


Með salati og heimalagaðri hoisin-sósu. Böns: 1 stk 690kr. 3 stk að eigin vali 1590kr.
Verð: 690 kr

BUN NAUTAKJÖT


Hægeldað og rifið nautakjöt með heimalagaðri grillsósu, lambhagasalati og stökkum, grilluðum skalottlauk. Böns: 1 stk 690kr. 3 stk að eigin vali 1590kr.
Verð: 690 krFöngulegar freistingar

D1. SURF & TURF (4 bitar)


Nautalund, djúpsteiktur humar, avókadó, grænt salat og humarsósa.
Verð: 1.350 kr

D1. SURF & TURF


Nautalund, djúpsteiktur humar, avókadó, grænt salat og humarsósa.
Verð: 2.490 kr

D2. ELDFJALLARÚLLA (6 bitar)


Avókadó, rækjur, masago, vorlaukur, sterkt majó, unagi sósa og chili sósa.
Verð: 1.330 kr

D2. ELDFJALLARÚLLA (12 bitar)


Avókadó, rækjur, masago, vorlaukur, sterkt majó, unagi sósa og chili sósa.
Verð: 2.360 kr

D3. DREAMY KALIFORNÍA (4 bitar)


Avókadó, rjómaostur, sterkt surimi salat, sterkt majó og unagi sósa.
Verð: 920 kr

D3. DREAMY KALIFORNÍA (8 bitar)


Avókadó, rjómaostur, sterkt surimi salat, sterkt majó og unagi sósa.
Verð: 1.630 kr

D4. MEXÍKÓ MAKI (4 bitar)


Avókadó, sterkur kjúklingur, agúrka, vorlaukur, jalapeno og sterk chili sósa.
Verð: 920 kr

D4. MEXÍKÓ MAKI (8 bitar)


Avókadó, sterkur kjúklingur, agúrka, vorlaukur, jalapeno og sterk chili sósa.
Verð: 1.630 kr

D5. MANHATTAN (4 bitar)


Reyktur lax, tamago (japönsk omeletta), mangó, rjómaostur og sterkt majó.
Verð: 1.230 kr

D5. MANHATTAN (8 bitar)


Reyktur lax, tamago (japönsk omeletta), mangó, rjómaostur og sterkt majó.
Verð: 2.260 kr

D6. STERKUR HUMAR (4 bitar)


Djúpsteiktur humar, avókadó, masago, grænt salat, bakaðir tómatar, sterkt majó og chili sósa.
Verð: 1.330 kr

D6. STERKUR HUMAR (8 bitar)


Djúpsteiktur humar, avókadó, masago, grænt salat, bakaðir tómatar, sterkt majó og chili sósa.
Verð: 2.360 kr

D7. SPIDER ROLL (4 bitar)


Stökkur linskeljarkrabbi, avókadó, masago, sterkt majó og unagi sósa.
Verð: 1.330 kr

D7. SPIDER ROLL (8 bitar)


Stökkur linskeljarkrabbi, avókadó, masago, sterkt majó og unagi sósa.
Verð: 2.360 kr

D8. SPICY HÖRPUSKEL (4 bitar)


Djúpsteikt hörpuskel, avókadó, grænt salat, aspas tempura og satay hnetusósa.
Verð: 1.330 kr

D8. SPICY HÖRPUSKEL (8 bitar)


Djúpsteikt hörpuskel, avókadó, grænt salat, aspas tempura og satay hnetusósa.
Verð: 2.360 kr

D9. LIME-MAKI (4 bitar)


Surimi, aspas, avókadó, rækju-katsu, lime, lambhaga salat og hvítlaukssósa.
Verð: 930 kr

D9. LIME-MAKI (8 bitar)


Surimi, aspas, avókadó, rækju-katsu, lime, lambhaga salat og hvítlaukssósa.
Verð: 1.630 kr

D10. RED DRAGON (4 bitar)


Rækju-katsu, avókadó, surimi salat, túnfiskur, chili sósa, sterk chili sósa og sterkt majó.
Verð: 1.230 kr

D10. RED DRAGON (8 bitar)


Rækju-katsu, avókadó, surimi salat, túnfiskur, chili sósa, sterk chili sósa og sterkt majó.
Verð: 2.260 kr

D11. VEGAN-ELDFJALLARÚLLA (6 bitar)


Avókadó, sæt kartafla, spínat, sterkt vegan majó, unagi sósa og chili sósa.
Verð: 890 kr

D11. VEGAN-ELDFJALLARÚLLA (12 bitar)


Avókadó, sæt kartafla, spínat, sterkt vegan majó, unagi sósa og chili sósa.
Verð: 1.490 kr

D12. VEGAN-MAKI (4 bitar)


Avókadó, sæt kartafla, paprika tempura, gulrót og mísó sósa.
Verð: 890 kr

D12. VEGAN-MAKI (8 bitar)


Avókadó, sæt kartafla, paprika tempura, gulrót og mísó sósa.
Verð: 1.490 kr

D13. D13.STERKUR KJÚKLINGUR


Sterkur kjúklingur og sterk chili sósa 2 bitar:490kr
Verð: 490 kr

D14.TÚNFISK-TARTAR


Túnfiskur,sesamefræ,sesamolía,kóríander og vorlaukur. 2 bitar:640kr
Verð: 640 kr

D15.WAKAME


Wakame salat. 2 bitar:390kr.
Verð: 390 kr

D16.KRABBA-SALAT


Krabba salat, masago og lime. 2 bitar:640kr.
Verð: 640 kr

D17.LAXA-TARTAR


Lax,sesamfræ,sesamolía,koríander og vorlaukur. 2 bitar:590kr.
Verð: 590 kr

D18. TÚNFISK-NIGIRI


Túnfiskur og wakame.
Verð: 600 kr

D19. NEW YORKER


Lax og hvítlaukur.
Verð: 490 kr

D20. LAX & AVÓKADÓ


Lax, avókadó og tobiko.
Verð: 490 kr

D21. LAXA-BELLY


Grillaður lax (belly) og teriyaki sósa.
Verð: 490 kr

D22. TÚNFISK-NIGIRI JALAPENO


Túnfiskur og jalapeno.
Verð: 600 krVið rúllum þessu upp

13. LAX OG AVÓKADÓ (4 bitar)


Lax og avókadó.
Verð: 740 kr

LAX OG AVÓKADÓ (8 bitar)


Lax og avókadó.
Verð: 1.120 kr

14. STERKUR TÚNFISKUR (4 bitar)


Túnfiskur, vorlaukur og salat.
Verð: 740 kr

14. STERKUR TÚNFISKUR (8 bitar)


Túnfiskur, vorlaukur og salat.
Verð: 1.120 kr

15. KALIFORNÍA (4 bitar)


Surimi, avókadó og masago.
Verð: 640 kr

15. KALIFORNÍA (8 bitar)


Surimi, avókadó og masago.
Verð: 1.080 kr

16. Sterkur lax (4 bitar)


Lax, klettasalat og agúrka.
Verð: 740 kr

16. Sterkur lax (8 bitar)


Lax, klettasalat og agúrka.
Verð: 1.120 kr

17. Kjúklinga-katsu (4 bitar)


Djúpsteiktur kjúklingur, avókadó og sterkt majó.
Verð: 820 kr

17. KJÚKLINGA-KATSU (8 bitar)


Djúpsteiktur kjúklingur, avókadó og sterkt majó.
Verð: 1.230 kr

18. STERKUR KJÚKLINGUR (4 bitar)


Kjúklingur, vorlaukur og agúrka.
Verð: 700 kr

18. STERKUR KJÚKLINGUR (8 bitar)


Kjúklingur, vorlaukur og agúrka.
Verð: 1.080 kr

18. LAX OG EPLI (8 bitar)


Lax, grænt epli, sterkt majó og chili sósa
Verð: 1.120 kr

19. LAX OG EPLI (4 bitar)


Lax, grænt epli, sterkt majó og chili sósa
Verð: 740 kr

20. RÆKJU-MANGÓ (4 bitar)


Rækjur, mangó og koríander
Verð: 820 kr

20. RÆKJU-MANGÓ (8 bitar)


Rækjur, mangó og koríander
Verð: 1.230 kr

21. RÆKJU-KATSU (4 bitar)


Djúpsteikt rækju katsu, avókadó og sterkt majó.
Verð: 740 kr

21. RÆKJU-KATSU (8 bitar)


Djúpsteikt rækju katsu, avókadó og sterkt majó.
Verð: 1.120 kr

22. REYKTUR LAX OG MANGÓ (4 bitar)


Reyktur lax, mangó og rjómaostur.
Verð: 740 kr

22. REYKTUR LAX OG MANGÓ (8 bitar)


Reyktur lax, mangó og rjómaostur.
Verð: 1.120 kr

23. TÚNFISK-TARTAR MAKI (4 bitar)


Túnfiskur, agúrka, grænt salat og wakame.
Verð: 740 kr

23. TÚNFISK-TARTAR MAKI (8 bitar)


Túnfiskur, agúrka, grænt salat og wakame.
Verð: 1.120 kr

24. AVÓKADÓ SPÍNAT (4 bitar)


Avókadó, agúrka, klettasalat, og plómusósa.
Verð: 610 kr

24. AVÓKADÓ SPÍNAT (8 bitar)


Avókadó, agúrka, klettasalat, og plómusósa
Verð: 920 kr

25. EPLI OG MANGÓ (4 bitar)


Mangó, grænt epli, paprika og grænt salat.
Verð: 610 kr

25. EPLI OG MANGÓ (8 bitar)


Mangó, grænt epli, paprika og grænt salat.
Verð: 920 kr

26. SÆTKARTÖFLU-MAKI (4 bitar)


Sæt kartafla, klettasalat og avókadó.
Verð: 610 kr

26. SÆTKARTÖFLU-MAKI (8 bitar)


Sæt kartafla, klettasalat og avókadó.
Verð: 920 kr

27. AVÓKADÓ MAKI (4 bitar)


Avókadó.
Verð: 610 kr

27. AVÓKADÓ MAKI (8 bitar)


Avókadó.
Verð: 920 kr

28. SURIMI FUTOMAKI (10 bitar)


Surimi, tamago, avókadó, agúrka, og japanskt majó.
Verð: 920 kr

28. SURIMI FUTOMAKI (5 bitar)


Surimi, tamago, avókadó, agúrka, og japanskt majó.
Verð: 610 kr29. LAXA-HOSOMAKI


Lax.
Verð: 690 kr

30. STERKUR TÚNFISKUR HOSOMAKI


Túnfiskur, sterkt majó og chili sósa.
Verð: 710 kr

31. AGÚRKU-HOSOMAKI


Agúrka og sesamfræ.
Verð: 500 kr

32. AVÓKADÓ-HOSOMAKI


Avókadó
Verð: 590 kr

33. MANGÓ-HOSOMAKI


Mangó og chutney sósa.
Verð: 590 kr

34. SURIMI STICK HOSOMAKI


Surimi stöng og japanskt majó.
Verð: 590 kr

35. SURIMI MIX TEMPURA HOSOMAKI


Djúpsteikt surimi, unagi sósa, chili sósa og sterkt majó.
Verð: 690 kr

36. STERKUR KJÚKLINGUR HOSOMAKI


Sterkur kjúklingur og vorlaukur.
Verð: 690 kr

37. SÆTKARTÖFLU HOSOMAKIVerð: 690 krÞað verður ekki meira ekta

38. LAXA-NIGIRI


Lax.
Verð: 450 kr

39. TÚNFISK-NIGIRI


Túnfiskur.
Verð: 590 kr

40. RÆKJU-NIGIRI


Rækjur.
Verð: 450 kr

Það verður ekki hollara

9. LAXA-SASHIMI


Lax
Verð: 1.030 kr

LAXA-OG-TÚNFISK SASHIMI


Lax og túnfiskur.
Verð: 1.190 krEkker smá gott

KÓREYSKIR KJÚKLINGAVÆNGIR


Hökkum í okkur þessa kjúklinga!
Verð: 3.490 kr

1. b GYOZA, GRÆNMETI


Stökkt, japansk góðgæti.

Verð: 690 kr

1. a GYOZA, KJÚKLINGUR


Stökkt, japansk góðgæti.

Verð: 690 kr

EDAMAME


Edamame baunir með kristal salti eða chili olíu.
Verð: 330 kr

a KÓREYSKIR KJÚKLINGAVÆNGIR (4 bitar)Verð: 690 kr

KJÚKLINGA TERIYAKI SNAKK


Pönnu steikt með vor lauk og teriyaki sósu.
Verð: 690 kr

KJÚKLINGA-KARAAGE


Með sterku majó eða sítrónu.
Verð: 690 kr

KJÚKLINGA-KATSU


Með karrý sósu eða sterku majó.
Verð: 690 kr

TÍGRIS RÆKJU-KATSU 2 STK


Með sterku majó.
Verð: 690 kr

a STÓR SKAMMTUR AF KÓREYSKUM KJÚKLINGAVÆNGUM (10 bitar)


Þú verður að profa!  
Verð: 1.590 kr

c STÓR SKAMMTUR AF KÓREYSKUM KJÚKLINGAVÆNGUM (16 bitar)


Þú verður að profa!   
Verð: 2.490 kr

Wakame salat


Wakame-þang, gulrætur og sesamfræ.
Verð: 390 kr

LAXA-TARTAR SALT


Lax, kóríander, sesamolía, sesamfræ.
Verð: 730 kr

35. WASABI BAUNIR


Gott japanskt snakk.
Verð: 290 kr

MISÓ-SÚPA


Bragðgóð með tófu.
Verð: 290 krÞú átt þetta skilið

KÓKOS-MANGÓMÚS


Hvítsúkkulaðimús með kókos og mangó.
Verð: 430 kr

ÁVAXTASALAT


Blanda af ferskum ávöxtum, verður ekki ferskara.
Verð: 390 kr

SÚKKULAÐIÞRENNA


Súkkulaðimús með belgísku súkkulaði.
Verð: 430 kr

SKÓGARBERJAMÚS


Ostakökumús með villtum skógarberjum.
Verð: 430 kr